Wednesday Mar 06, 2024

Dularfullt andlát Superman (George Reeves)

Ofurhetja þáttur vikunnar, þegar ég segjist hafa áhuga á dularfullum hlutum þá meina ég það. Hef bara aldrei heyrt um þessa misteríu og taldi þvi að það sama gildi um marga, kannski ekki. En shit hvað er margt einkennilegt og dularfullt sem við höfum minnsta grun um, þá er bara um að gera og fjalla um það svo þessir einstaklingar gleymist ekki. Verum góð við aðra og eigið frábæra viku.

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125