
Tuesday Apr 04, 2023
Natalie Wood
Í þætti dagsins fer ég yfir andlát kvikmyndastjörnunar Natalie Wood. Slys eða ekki? og já ég verð að fara að klára þennan blessaða Instagram reikning til að geta deilt myndum sem tengjast þáttunum. Eigið frábæran dag og geggjað páskafrí.
No comments yet. Be the first to say something!