The samsaeriskenning’s Podcast

Samsæri fjallar um samsæriskenningar ofl áhugavert t.d. fólk og staðir samsaeriskenning.is

Listen on:

  • Apple Podcasts
  • Podbean App
  • Spotify
  • TuneIn + Alexa

Episodes

Tungl Lendingin

Monday Dec 04, 2023

Monday Dec 04, 2023

Örugglega án efa ein vinsælasta samsæriskenning allra tíma! Allt ein stór lýgi til að líta betur út gegn Sovétríkjunum? Það er ykkar að dæma, ég er nokkuð viss um að þetta skiptist svolítið í tvennt. Þeir sem trúa og svo þeir sem trúa ekki. Minni á helv. stjörnugjöfina hehe eigið frábæran dag.

Fjölskyldan sem hvarf

Monday Nov 27, 2023

Monday Nov 27, 2023

Heil fjölskylda sem hverfur sporlaust! Er víst sorglegt mynstur á highway 16 í Kanada. Minni á instagram og hey stjörnur hehe 

Chateau des Amerois

Monday Nov 20, 2023

Monday Nov 20, 2023

Elítan/Illuminate sama dæmi? Allvega sora dæmi ef rétt kann að vera, ykkar að dæma. Í dag fer ég yfir einn af svokölluðum stöðum sem elítan hittist gjarnan saman fyrir allskonar athafnir og skemmtun! Varúð á þætti vikunnar kæru vinir og eigið yndislega viku.

Aum Shinrikyo

Tuesday Nov 14, 2023

Tuesday Nov 14, 2023

Já já enn einn Sértúarsöfnuður, er nú til alveg nóg af þeim! En þessi er sko næsta level, þvílík þrautsegja eftir endalausar misheppnaðar tilraunir. Eigið góða viku öll sömul

Plum Island

Monday Nov 06, 2023

Monday Nov 06, 2023

Jamms enn og aftur eru það Bandaríkin! Spilliefni, efnavopn og dýra sjúkdómar. Ef þessi þáttur sýnir okkur ekki að við eigum og er gott að efast um margt, þá veit ekki hvað skal segja! Eigið frábæra viku kæru hlustendur 

Wendigo

Tuesday Oct 31, 2023

Tuesday Oct 31, 2023

Gleðilega Hrekkjavöku! Jæja síðasti Halloween þátturinn, mikið hlakkar mig til að fara aftur í samsæriskenningar. En í dag er það þjóðsaga frá Indjánum norður Ameríku, mannætu skrímslið Wendigo. 

Dudley Town

Tuesday Oct 24, 2023

Tuesday Oct 24, 2023

Reimdur Skógur? kæmi ekki á óvart miðað við nafnið á honum: Dark entry! En það er einhver ástæða fyrir því að þessi bær var yfirgefin á sínum tíma og kallast í dag, drauga bær! Þorði nú ekki að taka neina áhættu þessa vikuna köttsins vegna því er hann bara stuttur og góður. Eigið frábæra viku framundan öll sömul 

Sallie House

Tuesday Oct 17, 2023

Tuesday Oct 17, 2023

Þáttur vikunnar, Sallie húsið. Djöfulleg vera í líki lítillar stelpu eða bara lítil stelpa? ok ég er núna að gera minn annan þátt í þessum mánuði um einhvað djöfullegt og veit bara ekki svei mér þá hvort þetta ætti að vera sá síðasti, þar sem það virðast koma einhver slæm álög yfir heimilið!! En hér kemur allavega þessi þáttur, eigið frábæra viku 

Hvarf Michael Rockefeller

Tuesday Oct 10, 2023

Tuesday Oct 10, 2023

Mannhvafrsmál, einn ríkasti erfingi sögunnar að hverfa sporlaust eða hvað? Hver veit kannski drukknað á sundi eða látið sig viljandi hverfa til að lifa því lífi sem hann vildi fjærri hinum vestræna heimi. Eða er sagan sem Carl fékk að heyra yfir 50 árum seinna, rétta sagan? 

Warren Hjónin

Monday Oct 02, 2023

Monday Oct 02, 2023

Október veisla framundan, Warren hjónin í dag myndi ég segja að þau væru orðin vel þekkt fyrir sína vinnu við hið yfirnátturulega og djöfuleg öfl. En hvað ætli sé rétt í þessu, allt saman, smá ýkt eða bara ekkert af þessu? Þið getið bara svarað fyrir ykkur, hverju þið trúið, en get svo sarið það að einhver ill öfl viðast hafa komið hér á inn á mitt heimili bara við það að vinna þennan þátt. Setti þann atburð inn á Instagram ef þið eruð forvitin. 

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125