The samsaeriskenning’s Podcast

Samsæri fjallar um samsæriskenningar ofl áhugavert t.d. fólk og staðir samsaeriskenning.is

Listen on:

  • Apple Podcasts
  • Podbean App
  • Spotify
  • TuneIn + Alexa

Episodes

Wendigo

Tuesday Oct 31, 2023

Tuesday Oct 31, 2023

Gleðilega Hrekkjavöku! Jæja síðasti Halloween þátturinn, mikið hlakkar mig til að fara aftur í samsæriskenningar. En í dag er það þjóðsaga frá Indjánum norður Ameríku, mannætu skrímslið Wendigo. 

Dudley Town

Tuesday Oct 24, 2023

Tuesday Oct 24, 2023

Reimdur Skógur? kæmi ekki á óvart miðað við nafnið á honum: Dark entry! En það er einhver ástæða fyrir því að þessi bær var yfirgefin á sínum tíma og kallast í dag, drauga bær! Þorði nú ekki að taka neina áhættu þessa vikuna köttsins vegna því er hann bara stuttur og góður. Eigið frábæra viku framundan öll sömul 

Sallie House

Tuesday Oct 17, 2023

Tuesday Oct 17, 2023

Þáttur vikunnar, Sallie húsið. Djöfulleg vera í líki lítillar stelpu eða bara lítil stelpa? ok ég er núna að gera minn annan þátt í þessum mánuði um einhvað djöfullegt og veit bara ekki svei mér þá hvort þetta ætti að vera sá síðasti, þar sem það virðast koma einhver slæm álög yfir heimilið!! En hér kemur allavega þessi þáttur, eigið frábæra viku 

Hvarf Michael Rockefeller

Tuesday Oct 10, 2023

Tuesday Oct 10, 2023

Mannhvafrsmál, einn ríkasti erfingi sögunnar að hverfa sporlaust eða hvað? Hver veit kannski drukknað á sundi eða látið sig viljandi hverfa til að lifa því lífi sem hann vildi fjærri hinum vestræna heimi. Eða er sagan sem Carl fékk að heyra yfir 50 árum seinna, rétta sagan? 

Warren Hjónin

Monday Oct 02, 2023

Monday Oct 02, 2023

Október veisla framundan, Warren hjónin í dag myndi ég segja að þau væru orðin vel þekkt fyrir sína vinnu við hið yfirnátturulega og djöfuleg öfl. En hvað ætli sé rétt í þessu, allt saman, smá ýkt eða bara ekkert af þessu? Þið getið bara svarað fyrir ykkur, hverju þið trúið, en get svo sarið það að einhver ill öfl viðast hafa komið hér á inn á mitt heimili bara við það að vinna þennan þátt. Setti þann atburð inn á Instagram ef þið eruð forvitin. 

Hver er Zodiac?

Tuesday Sep 26, 2023

Tuesday Sep 26, 2023

Jæja þá er það stóra spurninginn í dag, hver er Zodiac og mun hann nokkurn tímann finnast? í þessum þætti fer ég yfir svona helst grunuðu og væri svo ógó gaman að heyra frá ykkur, hvern þið teljið líklegan á að vera þessi misteriíu morðingi nánast allra tíma. Múna svo að gefa stjörnur og follow á Insta...

Samskipti að handan

Monday Sep 18, 2023

Monday Sep 18, 2023

Örugglega allir sem hlusta hafa misst ástvin, ætli það sé möguleiki á að geta haft samskipti og gæti verið að þau séu hjá okkur og reyni að láta okkur vita? Ég trúi því en þið? Eigið góðan dag kæru hlustendur 

Strákarnir á Lestarteinunum

Tuesday Sep 12, 2023

Tuesday Sep 12, 2023

Morð og yfirhylmingar, en ekki hvað. Margt sem á sér stað í þessum heimi okkar sem hljómar eins og sakamálamynd. Sorgleg endalok hjá ungum drengjum sem fá eflaust aldrei það réttlæti sem þeir eiga skilið.

Tupac Shakur lifir?

Tuesday Sep 05, 2023

Tuesday Sep 05, 2023

Nýr þriðjudagur og að sjálfsögðu nýr þáttur. Í dag fjalla ég um samsæriskenninguna um hvort Tupac sé ennþá á lífi og hafi sviðsett andlát sitt? Spennó og væri gaman að heyra ykkar skoðun á þessu :) Minni á email þáttarins ef það er einhvað samsaeriskenning@gmail.com

Hið djöfullega ZOZO

Monday Aug 28, 2023

Monday Aug 28, 2023

Hversu margir hér hafa farið í andaglas allavega einu sinni yfir ævina, viss um að flest okkar hafi prófað. Við getum bara þakkað fyrir að hafa ekki náð sambandi við ZOZO, eða nema einhver hafi fengið óvelkomna heimsókn!!

Image

Your Title

This is the description area. You can write an introduction or add anything you want to tell your audience. This can help potential listeners better understand and become interested in your podcast. Think about what will motivate them to hit the play button. What is your podcast about? What makes it unique? This is your chance to introduce your podcast and grab their attention.

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125