Episodes
Monday Aug 21, 2023
Monday Aug 21, 2023
Treysta stjórnvöldum í einu og öllu, ég er sko alls ekki viss. Hversu mikið gerist sem við höfum ekki hugmynd um og þannig séð meigum aldrei vita. Í þættinum í dag fer ég einmitt yfir bara brot af því, tilraunum yfirvalda og CIA. Þvílík klikkun. njótið dagsins kæru vinir og minni á Instagram :)
Tuesday Aug 15, 2023
Tuesday Aug 15, 2023
Góðan daginn öll sömul og vona að þið séuð búin að hafa það gott í sumar, hey það er nú samt ekki búið. Í þessum þætti fer ég í samsæriskenninguna á bakvið Skinwalker Ranch. Búgarður í Utah, Bandaríkjunum. Það á víst að vera marg í gangi bæði Skinwalkers og UFO!!!
Tuesday Aug 01, 2023
Tuesday Aug 01, 2023
Allt of margir sem hafa kvatt þennan heim allt of ung. 27 ára klúbburinn, bölvun eða slæmur lífstíll hver dæmir fyrir sig hvað hann heldur að sé rétt. Njótið vikunnar og eigið frábæra verslunarmannahelgi, farið bara varlega kæru vinir.
Monday Jul 24, 2023
Monday Jul 24, 2023
Bishop fjölskyldan var hamingjusöm, virk og hafði allt með sér. En hvað kom eiginlega fyrir og hver var ástæðan á bakvið skelfiegu morðin. Svarið við þessum spurningum, verður aldrei svarað. Hafið það áfram gott í sumar og minni á Insta
Monday Jul 17, 2023
Monday Jul 17, 2023
Sæl öll sömul, já ég veit stuttur þáttur þessa vikuna. Hey það er nú sumar er það ekki, betra stutt en ekkert. Þáttur vikunnar fjallar um flug 513 sem hvarf í 37 ár en birtist aftur upp úr þurru á áætlunarstað. Njótið vikunnar öll sömul og heyrumst eftir viku :)
Monday Jul 10, 2023
Monday Jul 10, 2023
Elska þjóðsögur og draugasögur frá öllum heimshornum. Í dag fer ég yfir bara smá brot af sögum frá Japan. Minni enn og aftur á Instagram og endilega henda stjörnum á dömuna. Njótið dagsins öll sömul
Tuesday Jul 04, 2023
Tuesday Jul 04, 2023
Svakaleg saga frá Mexico, hef aldrei heyrt af þessu. Hversu mikið ætli hafi og eigi sér stað í heiminum sem við höfum ekki hugmynd. Minni enn og aftur á Instagram reikninginn samsæriskenning.
Tuesday Jun 27, 2023
Tuesday Jun 27, 2023
Misterían og kenningar hafa alltaf verið yfir þessu svæði, en ætli séu komin svör í dag á bakvið öll þessi slys. Minni á að followa á ykkar veitum og að sjálfsögðu gefa kjellunni stjörnur :)
Monday Jun 19, 2023
Monday Jun 19, 2023
Baba Vanga, mögnuð kona. Bull eða ekki, alltaf gaman að fara yfir svona spádóma og sjá hvað hefur ræst og hver veit hvað mun rætast meira. Vonandi ekkert hehe
Monday Jun 12, 2023
Monday Jun 12, 2023
Mannhvarfsmál, já að mínu mati áhugaverð. Þar sem við búum á okkar litla Íslandi getur maður ekki ýmindað sér hversu auðvelt það er að bara bókstaflega gufa upp eða allavega get ég ekki ýmindað mér það.
Your Title
This is the description area. You can write an introduction or add anything you want to tell your audience. This can help potential listeners better understand and become interested in your podcast. Think about what will motivate them to hit the play button. What is your podcast about? What makes it unique? This is your chance to introduce your podcast and grab their attention.