Episodes
Tuesday Jun 06, 2023
Tuesday Jun 06, 2023
Þessa vikuna fer ég yfir hvort bölvun haf verið á myndinni Poltergeist. Annsi margar tilviljanir af sorglegum dauðdögum hjá leikurum myndanna. Minni á Instagram til að sjá myndir sem tengjast þáttunum :)
Monday May 29, 2023
Monday May 29, 2023
Þáttur vikunnar er um hinn mikla flótta frá fangelsinu Alcatraz eða The Rock. Ótrúegt plan sem kom þeim allavega af eyjunni en hvað svo, hvað varð um þessa flóttamenn, létust á hafi úti eða lifðu þeir af.
Tuesday May 23, 2023
Tuesday May 23, 2023
Fer í þættinum í dag yfir nokkrar af þjóðsögum Texas. Skemmtilegar og áhugaverðar sögur! Læt svo auðvitað nokkrar myndir fylgja á Instagram. Njótið dagsins öll sömul
Monday May 15, 2023
Monday May 15, 2023
Hvað varð um Brian Shaffer, hljómar eins og lélegur brandari! Læknanemi labbar inn á bar en kemur aldrei aftur út. Minni á followa á instagram samsæriskenning
Monday May 08, 2023
Monday May 08, 2023
Þátturinn í dag er um hvað brotlenti í Roswell, New Mexico árið 1947. Stór samsæris yfirhylming eða eru yfirvöld að segja okkur almenningnum satt um hvað átti sér stað þennan dag.
Tuesday May 02, 2023
Tuesday May 02, 2023
Þáttur dasgsin. Manson Fjölskyldan, hvaða áhrif getur einn klikkaður enstaklingur haft á fólk? Stjórnað í einu og öllu og jafnvel látið myrða fyrir sig? Klikkað dæmi
Tuesday Apr 25, 2023
Tuesday Apr 25, 2023
Í þætti dagsins fer ég yfir hið dularfulla hvarf Beaumont systkinana. Hvað varð um þau á þessum fallega sumardegi á ströndinni!
Monday Apr 17, 2023
Monday Apr 17, 2023
Þáttur dagsins, okkar illi tvífari Doppleganger!! betra að hafa varan á ef maður skildi verða svo óheppin að rekast á hann. Biðst afsökunar á seinkun þáttar, en held það fyrirgefi allir það. Minni á Instgram reikninginn Samsæriskenning, endilega followa
Tuesday Apr 04, 2023
Tuesday Apr 04, 2023
Í þætti dagsins fer ég yfir andlát kvikmyndastjörnunar Natalie Wood. Slys eða ekki? og já ég verð að fara að klára þennan blessaða Instagram reikning til að geta deilt myndum sem tengjast þáttunum. Eigið frábæran dag og geggjað páskafrí.
Monday Mar 27, 2023
Monday Mar 27, 2023
Tímaflakk, áhugavert fyrirbæri. Margar sögur af miklum snillingum sem eiga að hafa verið að vinna með svokallaða tímavél. Þá spyr maður sig ætli einhver hafi fundið út hvernig þetta virkar og eru jafnvel einhverjir þarna úti flakkandi um á mismunandi tímalínum.
Your Title
This is the description area. You can write an introduction or add anything you want to tell your audience. This can help potential listeners better understand and become interested in your podcast. Think about what will motivate them to hit the play button. What is your podcast about? What makes it unique? This is your chance to introduce your podcast and grab their attention.